21.2.2008 | 19:11
hvað er að gerast
þetta er hræðilegt mál vonum að maðurinn finnist.
Tvö slys á stuttum tíma. þetta á bara ekki að gerast.
Eins hreyfils flugvél í sjóinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2008 | 19:11
þetta er hræðilegt mál vonum að maðurinn finnist.
Tvö slys á stuttum tíma. þetta á bara ekki að gerast.
Eins hreyfils flugvél í sjóinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Menn þola bara nokkrar mínútur í sjónum kring um 'Island. Það vita a.m.k. allir sjómenn. Þegar íslenskur sjómaður fer óvart útbyrðis, er það hefð að öll skip í kring taki inn veiðarfæri sín og taki þátt í leitinni. Þótt allir sem taka þátt í leitinni viti að viðkomaandi sé dauður úr kulda, því kuldasjokkið drepur svo snöggt að menn ná því ekki að drukkna, þá er leitað klukkutímum og stundum dögum saman. Er þetta meira heft og gert til að súna hinum látna virðingu, heldur en að nokkur trúi öðru en að viðkomandi hafi drepist nær samstundis. Þetta er hefð hjá Landhelgisgæslunni, björgunarsveitum og finnst mér þetta vera falleg hefð. Þetta er líka réttlátt gagnvart aðstandendum hins horfna að leita þótt engin tilgangur sé lengur fyrir hendi. Mér finnst samt að stjórnandi Landhelgisgæslu ætti að sýna sjómönnum sem slasast illa um borð í fiskibátum pínulitla meiri virðingu með því að neita þeim um hjálp þegar Skipstóri óskar eftir henni. Það er skipstjóri sem á að ákveða hvort þörf sé á þyrlu eða ekki. Alls ekki einhver maður sem situr við síma í þægilegri skrifstofu og getur með engu móti gert sér grein fyrir aðstæðum á slysstað. Svo er sama þyrla notuð til að bjarga hrossum, og þegar skipsjórinn fann að þessu við Landhelgisgæsluna var svarað að þeir hefðu hvort eð er verið á svæðinu að æfa sig! Hvernig ætli borgarbúum þætti það ef þeir hringdu á sjúkrabíl eftir slys, að þeim yrði tilkynnt að þeir gætu séð um þetta sjálfir! Það myndi setja allt á annan endann!.. ef það kæmi bara fyrir einu sinni. En hógværð sjómanna er slík að þeir láta bjóða sér ýmislegt sem venjulegt fólk myndi aldrei gera. Ég vona bara að Skipstjórinn sem bað um þyrluaðstoð og sá sem slasaðist, fái sér lögfræðinga og stefni Landhelgisgæslunni fyrir þá vinvirðingu og að setja slasaðan mann í miklu meiri hættu en nauðsynlegt var. En það verður algjör tilviljun ef þessir flugmenn finnast nokkurtíma aftur. Svona er þetta bara.
Óskar Arnórsson, 22.2.2008 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.